Forgangur á völlinn í vikunni

Nesklúbburinn

Eftirfarandi ráshópar hafa forgang á völlinn í vikunni:

Þriðjudagurinn 19. júní – Sex ráshópar fara út á fyrstu sex holum vallarins samtímis kl. 22.00.  Völlurinn er lokaður af fyrsta teig á milli kl. 21.00 – 22.00.  Eftir það er völlurinn opinn.

Fimmtudagurinn 21. júní – Sex ráshópar frá EXEDRA hafa forgang á fyrsta teig kl. 13.30.

Klúbbmeðlimir eru vinsamlegast beðnir um að taka tillit til ofangreindra hópa