Frost Nesklúbburinn 18. október, 2012 Vegna óhagstæðra veðurskylirða fim 18 okt og fös 19 okt hefur verið ákveðið að loka inn á sumarflatir. Völlurinn er opinn inn á vetrarflatir og ákvörðun um frekari opnun inn á sumarflatir verður tekin síðar. kv Vallarstjóri