Úrslit í októbermótaröðinni

Nesklúbburinn

Tveimur mótum af fjórum er nú lokið í októbermótaröðinni og voru úrslit eftirfarandi:

Mót nr. 1 – 7. október

1. sæti: Ævar Sigurðsson
2. sæti: Kristján Hreinsson
3. sæti: Ágúst Ragnarsson

Mót nr. 2 – 14. október

1. sæti: Eiríkur Þóroddson – 21 punktur
2. sæti: Ólafur Straumland – 20 punktar
3. sæti: Björn B. Þorláksson – 20 punktar

Ósótta vinninga er hægt að nálgast í golfskálanum á sunnudögum út október á milli kl. 11 og 15