Fyrsta kvennamótinu frestað um viku

Nesklúbburinn

Kæru NK-konur,

Fyrsta kvennamótinu sem halda átti á morgun, þriðjudaginn 12. maí hefur verið frestað til þriðjudagsins 19. maí.