Veitingasalan opnar á Uppstigningadag

Nesklúbburinn

Veitingasala klúbbsins opnar formlega á uppstigningadag, fimmtudaginn 14. maí nk. og verður þá opin alla daga frá kl. 09.00.

Fram að þeim degi er völlurinn eingöngu opinn fyrir félagsmenn og eru þeir minntir á nota flatargaffla þar sem að flatirnar eru ákaflega viðkvæmar.