Góður árangur á Íslandsmóti golfklúbba um helgina

Nesklúbburinn

Íslandsmót golfklúbba fór fram um liðna helgina.  Mótin er eins og áður hefur komið fram hér á síðunni keppni á milli golfklúbba landsins þar sem að liðin eru skipuð 8 kylfingum frá hverjum klúbbi.  Lið Nesklúbbsins í kvennaflokki lék í 2. deild á Vatnsleysuströnd og enduðu þær í 2. sæti.  Í karlaflokki lék lið Nesklúbbsins á Garðavelli á Akranesi og höfnuðu þeir einnig í 2. sæti.  Góður árangur hjá báðum liðum og óskar Nesklúbburinn þeim til hamingju með árangurinn.  Liðin voru þannig skipuð