Guðmundur Örn fer af stað með þrjú ný golfnámskeið fyrstu vikuna í mars. Námskeiðin verða að mestu byggð upp sem stöðvaþjálfun þar sem verður farið í fjölbreyttar æfingar í púttum, vippum, fleyghöggum, járnahöggum og drive-um. Námskeiðin fara fram á Nesvöllum, frábærri inniaðstöðu okkar á Austurströnd 5. Það er pláss fyrir fjóra nemendur á hverju námskeiði og því takmarkað framboð. Uppselt var á námskeiðin sem fóru af stað í byrjun febrúar.
Skráning fer fram á www.gudmundurorn.is/thjalfunarleidir eða með því að senda póst á gudmundur@nkgolf.is. Hægt er að fá frekari upplýsingar með því að hringja í síma 849-1996.
Um er að ræða tvö hádegisnámskeið og eitt kvöldnámskeið:
Hádegisnámskeið á mánudögum (alls 7 skipti frá 4. mars – 22. apríl):
4. mars – 12:00-13:00
11. mars – 12:00-13:00
18. mars – 12:00-13:00
25. mars – 12:00-13:00
1. apríl – FRÍ, Enginn tími
8. apríl – 12:00-13:00
15. apríl – 12:00-13:00
22. apríl – 12:00-13:00
Verð = 45.500 kr.
Hádegisnámskeið á miðvikudögum (alls 7 skipti frá 6. mars – 24. apríl):
6. mars – 12:00-13:00
13. mars – 12:00-13:00
20. mars – 12:00-13:00
27. mars – 12:00-13:00
3. apríl – FRÍ, Enginn tími
10. apríl – 12:00-13:00
17. apríl – 12:00-13:00
24. apríl – 12:00-13:00
Verð = 45.500 kr.
Kvöldnámskeið á fimmtudögum (alls 6 skipti frá 7. mars – 26. apríl):
7. mars – 19:00-20:00
14. mars – 19:00-20:00
21. mars – 19:00-20:00
28. mars – FRÍ, Enginn tími
4. apríl – FRÍ, Enginn tími
11. apríl – 19:00-20:00
18. apríl – 19:00-20:00
25. apríl – 19:00-20:00
Verð = 45.000 kr.