Golfsett í Risinu þarf að sækja í dag

Nesklúbburinn

Frá og með kl. 17.00 í dag lokar Risið fyrir daglega opnun eins og verið hefur í vetur.  Aðstaðan og golfhermirinn verður þó opin í allt sumar gegn tímapöntunum og verður það nánar auglýst síðar.

Það er ennþá töluvert af golfsettum í Risinu og eru eigendur þeirra beðnir um að sækja þau fyrir kl. 17.00 í dag eða í fyrramálið á milli kl. 09.00 og 11.00.