Heildarúrslit í meistaramóti NK 2013

Nesklúbburinn

50. meistaramóti Nesklúbbsins lauk 13. júlí. Þátttakendur voru tæplega 200 og gekk mótið afar vel þrátt fyrir risjótt veður. Samtals var skilað inn 699 skorkortum og má sjá skor allra keppenda á golf.is. Hér að neðan er yfirlit yfir verðlaunahafa í öllum flokkum.

Meistaraflokkur karla Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Dagur 4 Samtals
1 Ólafur Björn Loftsson 68 70 68 68 274
2 Nökkvi Gunnarsson 73 71 71 72 287
3 Oddur Óli Jónasson 87 64 72 71 294
             
Meistaraflokkur kvenna Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Dagur 4 Samtals
1 Helga Kristín Einarsdóttir 82 80 82 80 324
2 Karlotta Einarsdóttir 77 87 79 81 324
3 Helga Kristín Gunnlaugsdóttir 88 87 86 79 340
  * Helga Kristín sigraði efir þriggja holu umspil      
             
1. flokkur karla Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Dagur 4 Samtals
1 Þórður Ágústsson 79 73 81 79 312
2 Kristinn Arnar Ormsson 81 78 78 75 312
3 Arngrímur Benjamínsson 80 79 80 78 317
  * Þórður sigraði Kristinn Arnar í bráðabana      
             
1. flokkur kvenna Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Dagur 4 Samtals
1 Erla Ýr Kristjánsdóttir 90 92 90 86 358
2 Sigrún Edda Jónsdóttir 89 96 87 90 362
3 Oddný Rósa Halldórsdóttir 91 93 93 97 374
             
2. flokkur karla Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Dagur 4 Samtals
1 Friðrik Jón Arngrímsson 87 83 84 82 336
2 Þorsteinn Guðjónsson 82 89 88 84 343
3 Róbert Vinsent Tómasson 90 85 92 91 358
  * Róbert sigraði Þorkel Helgason í bráðabana um þriðja sætið    
             
2. flokkur kvenna Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Dagur 4 Samtals
1 Magnea Vilhjálmsdóttir 106 96 107 104 413
2 Guðlaug Guðmundsdóttir 115 110 108 117 450
3 Ragnhildur Gottskálksdóttir 126 112 110 111 459
             
3. flokkur karla Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Dagur 4 Samtals
1 Björn Jónsson 89 93 94 94 370
2 Aðalsteinn Jónsson 98 96 90 88 372
3 Guðbrandur Rúnar Leósson 89 98 97 93 377
             
3. flokkur kvenna Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Dagur 4 Samtals
1 Sólrún Sigurðardóttir 26 29 28 38 121
2 Sonja Hilmars 27 30 27 31 115
3 Emma María Krammer 25 24 25 20 94
             
4. flokkur karla Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Dagur 4 Samtals
1 Eggert Sverrisson 25 35 36 32 128
2 Gunnar Lúðvíksson 27 28 26 36 117
3 Kristján Albert Óskarsson 26 33 26 30 115
             
Piltar 15 – 18 ára Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Dagur 4 Samtals
1 Eiður Ísak Broddason 94 74 76 84 328
2 Gunnar Geir Baldursson 82 84 81 84 331
3 Eggert Rafn Sighvatsson 82 89 84 86 341
             
Drengir 14 ára og yngri Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Samtals  
1 Sindri Már Friðriksson 85 85 80 250  
2 Hjalti Sigurðsson 91 82 86 259  
3 Kjartan Óskar Karitasarson 90 83 87 260  
             
Stúlknaflokkur 18 ára og yngri Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Samtals  
1 Matthildur María Rafnsdóttir 91 88 85 264  
2 Salvör Ísberg 102 95 104 301  
3 Margrét Mjöll Benjamínsdóttir 105 95 101 301  
             
Karlar 55 – 69 ára Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Samtals  
1 Jóhann Reynisson 84 84 83 251  
2 Eggert Eggertsson 90 78 85 253  
3 Hörður Runólfur Harðarson 88 85 82 255  
             
Öldungar 70 ára og eldri Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Samtals  
1 Kjartan Lárus Pálsson 88 87 92 267  
2 Sigurgeir Steingrímsson 94 85 91 270  
3 Jón Hjaltason 99 83 92 274  
             
Öldungaflokkur kvenna Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Samtals  
1 Jónína Birna Sigmarsdóttir 98 97 100 295  
2 Rannveig Laxdal Agnarsdóttir 114 99 105 318  
3 Sofía G Johnson 119 117 123 359