Eins og undanfarin ár verða haldin herra- og konukvöld Nesklúbbsins. Kvöldin hafa mælst ákaflega vel fyrir þar sem félagsmenn, vinir og vandamenn hafa komið saman og átt skemmtilega kvöldstund í golfskálanum yfir dýrindsmáltíð og góðum skemmtiatriðum. Dagskrár kvöldanna verða nánar auglýstar síðar en dagsetningarnar eru eftirfarandi:
Herrakvöld: Föstudaginn 28. febrúar
Konukvöld: Föstudaginn 7. mars
Takið kvöldið frá, það er takmarkaður sætafjöldi og því eins og venjulega: fyrstir koma fyrstir fá.
Miðapantanir á netfangið: nkgolf@nkgolf.is eða í síma: 561-1930