Opnir tímar í Lækningaminjasafninu

Nesklúbburinn

Frá og með mánudeginum 10. febrúar er inniæfingaaðstaða Nesklúbbsins í Lækningaminjasafninu við Sefgarða opin fyrir klúbbfélaga. Opið verður fyrir klúbbfélaga 4 sinnum í viku, 2 klukkutíma í senn.

Opið verður á eftirfarandi tímum til 1. maí:

Mánudagar: 11.30-13.30 og 19-21
Fimmtudagar:  19-21
Sunnudagar: 11-13

ATHUGIÐ – Ef enginn er í salnum 30 mínútum fyrir lokun verður salnum lokað.