Hjóna- og parakeppninni frestað

Nesklúbburinn

Vegna dræmrar þátttöku hefur hjóna- og parakeppninni sem halda átti á laugardaginn verið frestað um óákveðinn tíma.