Hreinsunardagurinn á morgun

Nesklúbburinn

Þið sem eruð búin að skrá ykkur á hreinsunardaginn á morgun:

Það er búið að skipta öllum niður á verkefni.  Til þess að komast hjá hópamyndunum eins og hægt er ætlum við að reyna að dreifa því hvar fólk mætir.

Það eiga allir að hafa fengið tölvupóst með verkefnum og hvar á að mæta – ef ekki þá bara mætirðu upp í golfskála.

Athugið að við þurfum að leggja bílunum inni á æfingasvæði.

Mæting eigi síðar en 09.55.

ALLIR AÐ MÆTA MEÐ VINNUVETTLINGA

Takk fyrir hjálpina, við sjáumst hress á morgun