Hverjir lenda saman í ECCO keppnunum

Nesklúbburinn

Búið er að raða niður hverjir lenda saman í ECCO Bikarkeppninni og Klúbbmeistara í holukeppni.  Í ECCO bikarkeppninni komust 32 áfram og raðast niður eftirfarandi:

Ragna Björg Ingólfsdóttir vs. Gylfi Geir Guðjónsson
Rögnvaldur Dofri Pétursson vs. Þyrí Valdimarsdóttir
Dagur Jónasson vs. Guðjón Ármann Guðjónsson
Nökkvi Gunnarsson vs. Sverrir Þór Sverrisson
Gauti Grétarsson vs. Sigríður B. Guðmundsdóttir
Hinrik Þráinsson vs. Kristinn Karl Jónsson
Helga Kristín Einarsdóttir vs. Sigríður Hafberg
Rúnar Geir Gunnarsson vs. Ásgeir G. Bjarnason
Þórarinn Sveinsson vs. Jónas Hjartarson
Ágúst Þorsteinsson vs. Friðrik J. Arngrímsson
Sævar Egilsson vs. Frímann Ólafsson
Jórunn Þóra Sigurðardóttir vs. Halldór Guðmundsson
Ellen Rut Gunnarsdóttir vs. Eggert Eggertsson
Björn Jónsson vs. Steinn Baugur Gunnarsson
Sigurður Örn Einarsson vs. Gunnar Skúlason
Þuríður Halldórsdóttir vs. Guðmundur Örn Árnason

Í keppninni um Klúbbmeistari í holukeppni komust 16 áfram og raðast niður eftirfarandi:

Nökkvi Gunnarsson vs. Friðrik J. Arngrímsson
Guðjón Ármann Guðjónsson vs. Vilhjálmur A. Ingibergsson
Dagur Jónasson vs. Haukur Óskarsson
Steinn Baugur Gunnarsson vs. Kristinn Karl Jónsson
Gauti Grétarsson vs. Jónas Hjartarson
Sævar Egilsson vs. Oddur Óli Jónasson
Rúnar Geir Gunnarsson vs. Þórður Ágústsson
Guðmundur Örn Árnason vs. Einar Þór Gunnlaugsson

Fyrstu umferð skal lokið fyrir 1. júní 2012.