Völlurinn lokaður í dag – laugardag

Nesklúbburinn

Fyrsta mótið í mótaröð Golfsambands Íslands og Arion banka, Áskorendamótaröðinni sem er mótaröð fyrir alla krakka og unglinga fer fram á Nesvellinum í dag og verður völlurinn af þeim sökum lokaður frá kl. 07.00 til klukkan 19.00.  Klúbbfélagar eru minntir á vinavellina en kanna um leið hvort þeir séu opnir.