Innafélagsmótið – úrslit

Nesklúbburinn

Það var frábær þátttaka í 9 holu innanfélagsmótinu sem við héldum á laugardaginn.  Úrslit voru eftirfarandi:

1.sæti: Helgi Sæmundur Helgason – 24 punktar (10 þúsund kr. gjafabréf hjá NTC + 10 þús. gjafabréf í veitingasölu Nesklúbbsins)

2.sæti: Guðmundur Júlíus Gíslason – 22 punktar (10 þúsund kr. gjafabréf hjá NTC + 5 þús. kr. Gjafabréf í veitingasölu Nesklúbbsins)

3.sæti: Pétur Orri Pétursson – 22 punktar (10 þúsund kr. gjafabréf í veitingasölu Nesklúbbsins)

4.sæti: Steinunn Gunnarsdóttir – 22 punktar (5 þúsund kr. gjafabréf í veitingasölu Nesklúbbsins)

5.sæti: Heimir Sindrason – 21 punktar (18 holu hringur fyrir tvo á Nesvellinum)

15.sæti: Matthildur María Rafnsdóttir – 19 punktar (9 holu hringur fyrir tvo á Nesvellinum)

25.sæti: Þráinn Rósmundsson – 18 punktar (9 holu hringur fyrir tvo á Nesvellinum)

Magnús Máni dró svo út eitt skorkort í votta viðurvist og úr bunkanum var dregið kort: Björgólfs Jóhannessonar (9 holu hringur fyrir tvo á Nesvellinum)

Verðlaun má sækja á skrifstofu.

Öll nánari úrslit eru á Golfbox.