Innanfélagsmótið á laugardaginn

Nesklúbburinn

Vegna tæknivandamála er ekki hægt að birta úrslit í innanfélagsmótinu sem var haldið á laugardaginn – það verður vonandi hægt á morgun, þriðjudag.  Öll skor eru komin inn á golfbox og má sjá stöðuna þar sem þó er birt með fyrirvara af ofangreindum ástæðum.