Kæru vinkonur í Nesklúbbnum,
Það var mikið fjör síðasta sunnudagsmorgun þegar við hittumst í kvennapúttinu í
nýbyggingu læknaminjasafnsins.
Við hvetjum ykkur til að mæta næsta sunnudag á milli kl. 10 og 12 og taka einn léttan
pútthring. Keppnin mun standa eftirfarandi sunnudaga í mars og apríl
20 mars, 3 apríl, 10 apríl, 17 apríl og 24 apríl
Kick-off kvöldið frá því í fyrra verður síðan endurtekið í golfskálanum þriðjudaginn
3 maí og þá verður pútt-drottning Nesklúbbsins krýnd ásamt fleiru öðru skemmtilegu.
Kær kveðja,
Fjóla og Bryndis