Konugolf á sunnudaginn

Nesklúbburinn

Kæru dömur í  Nesklúbbnum,

Nú er síðasta tækifærið til að taka þátt í  sunnudagspúttinu  í nýbyggingu læknaminjasafnsins.

Þannig að við hvetjum ykkur til að mæta næsta sunnudag einhverntíman á milli kl 10 og 12 og 

taka einn léttan 18 pútta  hring. Aldrei of seint að byrja….

 

Kick-off kvöld, eins og við héldum í fyrra og tókst svo vel verður síðan endurtekið í golfskálanum þriðjudaginn

3 maí og þá verður pútt-drottning Nesklúbbsins krýnd ásamt fleiru öðru skemmtilegu.  Nánar um það síðar….

Hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn 

Kær kveðja,

Fjóla og Bryndis