Kvennamót V – úrslit

Nesklúbburinn

Fimmta mótið á þriðjudagsmótaröð NK-kvenna fór fram í gær og urðu úrslit eftirfarandi:

18 holur:

1. sæti: Áslaug Einarsdóttir – 44 punktar
2. sæti: Valdís Arnórsdóttir – 34 punktar
3. sæti: Guðbjörg Jónsdóttir – 33 punktar

9 holur:

1. sæti: Elsa Nielsen – 25 punktar
2. sæti: Hulda Bjarnadóttir – 20 punktar
3. sæti: Kristbjörg Jóhannsdóttir – 19 punktar