Það verður boðið upp á rétt dagsins alla daga í Meistaramótinu á ákaflega hóflegu verði eða kr. 1.650.- pr. mann. Matseðill vikunnar verður eftirfarandi:
Laugardagur 2.júlí
Steiktur fiskur salat og sósa
Tómatbaconsúpa
Sunnudagur 2.júlí
Steikt Lambalæri m/kartöflum ´grænmeti og sveppasósu.
Mánudagur 3.júlí
Langa í Teryaki marineringu með hnetum, kartöflum, julian
skorin grænmetisblanda og salat
Sveppasúpa
Þriðjudagur 5.júlí
Nautaréttur m/hrisgrjónum og grænmeti
Tónmatsúpa
Miðvikudagur 6.júlí
Kjötbollur, kartöflumús, grænmeti og sveppasósa
Minestronesúpa
Fimmtudagur 7.júlí
Kjúklinga boritos m/salati og salsa
Aspassúpa
Föstudagur 8.júlí
Purusteik með svínasoðsgljáa, kryddaðar kartöflur, rifsberjasulta og rauðkál
Sætkartöflusúpa
Laugardagur 9.júlí
Steiktar kjúklingabringur m/salati og frönskum.