Meistaramót 2017 – skráningarfresti lýkur eftir tvo daga
Nesklúbburinn
Meistaramót Nesklúbbsins fer fram dagana 1. – 8. júlí. Skráning fer eingöngu fram í möppunni góðu sem staðsett er í golfskálanum. Nú þegar hafa rúmlega 120 félagsmenn skráð sig en skráningu lýkur fimmtudaginn 29. júní kl. 22.00.