Meistaramót Nesklúbbsins hófst í dag sunnudag, degi seinna en áætlað var. Eins og flestir vita gripu veðurguðirnir heldur betur inní í gær laugardag og fór svo að ákveðið var að ekkert yrði leikið þann daginn.
Veðrið var kylfingum hagstæðara í dag sunnudag þó heldur kalt væri í veðri þegar fyrstu kylfingar fóru út, en svo hlýnaði þegar leið á daginn og varð ágætis veður. Öldungaflokkar karla riðu á vaðið og hófu leik klukkan sjö í morgun. Kylfingar voru glaðir að komast út og keppni var mikil á fyrsta degi.
Hér að neðan má sjá stöðuna eftir fyrsta dag meistaramóts Nesklúbbsins:
Öldungar 55 – 69 ára | D1 | |
Jóhann Reynisson | 84 | |
2. | Guðmundur Kristinn Jóhannesson | 85 |
3. | Hörður Runólfur Harðarson | 86 |
Öldungar 70+ | D1 | |
Pétur Orri Þórðarson | 83 | |
2. | Sigurgeir Steingrímsson | 95 |
3. | Jón Hjaltason | 96 |
2. flokkur kvenna | D1 | |
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir | 102 | |
1. – 2. | Grímheiður Freyja Jóhannsdóttir | 102 |
3. | Helga Guðbjörg Baldursdóttir | 104 |
Drengir 14 ára og yngri | D1 | |
1. | Kjartan Óskar Karitasarson | 80 |
2. | Óskar Dagur Hauksson | 94 |
3. | Kári Rögnvaldsson | 95 |
4. flokkur karla | D1 | |
Hannes Ottósson | 41 punktar | |
2. – 3. | Bjarni Hauksson | 35 punktar |
2. – 3. | Lárus Guðmundsson | 35 punktar |
3. flokkur karla | D1 | |
Árni Pétursson | 87 | |
2. | Guðbrandur Rúnar Leósson | 91 |
3. | Friðþjófur A Árnason | 93 |
3. flokkur kvenna | D1 | |
Steinunn Gunnarsdóttir | 35 punktar | |
2. – 3. | Rannveig Pálsdóttir | 30 punktar |
2. – 3. | Fjóla Guðrún Friðriksdóttir | 30 punktar |