Myndir úr Meistaramótinu 2020

Nesklúbburinn

Við erum svo lukkuleg að eiga hann Guðmund KR. ljósmyndara og félagsmann í okkar klúbbi.  Hann er búinn að vera um víðan völl og taka myndir af ykkur og nú setja þessar frábæru myndir úr Meistaramótinu inn á heimasíðuna sína, naermynd.is.  Hér til hliðar má sjá nokkrar af myndunum og við hvetjum ykkur til að fara inn á heimasíðuna hans og skoða með því að smella hér – kannski er meira að segja mynd af þér.