Myndir úr Meistaramótinu 2023

Nesklúbburinn Almennt

Hann Guðmundur Kr. Jóhannesson ljósmyndari og félagsmaður í Nesklúbbbnum var með myndavélina á lofti í Meistaramótinu eins og venjulega og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.  Við hvetjum ykkur til að skoða þessar frábæru myndir inni á heimasíðunni hans, naermynd.is eða með því að smella hér.