Öldungabikarinn – úrslit

Nesklúbburinn Almennt

Öldungabikarinn fór fram í síðustu viku og var það Aðalsteinn Jónsson sem sigraði eftir harða og skemmtilega keppni. Bjargey Aðalsteinsdóttir var hástökkvari keppninnar. Fengu þau bæði gjafabréf frá Icelandair í verðlaun. Hjartanlega til hamingju!