OPNA HÓTEL SAGA golfmótið er eitt elsta opna golfmótið sem haldið er á Nesvellinum á hverju ári og verður nú haldið laugardaginn 29. júlí.
Leikið verður eftir bæði punktafyrirkomulagi og í höggleik án forgjafar og verða veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hvorum flokki ásamt nándarverðlaunum á par 3 brautum.
Hámarksforgjöf gefin í mótinu er: konur, 28 og karlar 24.
Verðlaun:
Höggleikur:
1. sæti: Gisting í svítu á Hótel Sögu og kvöldverður fyrir tvo á Grillinu
2. sæti: Gisting með morgunverði fyrir tvo í Business herbergi
3. sæti: Kvöldverður fyrir tvo á Grillinu
Punktakeppni:
1. sæti: Gisting í svítu á Hótel Sögu og kvöldverður fyrir tvo á Grillinu
2. sæti: Gisting með morgunverði fyrir tvo í Business herbergi
3. sæti: Kvöldverður fyrir tvo á Grillinu
Nándarverðlaun:
2./11. braut: Gjafabréf að andivirði kr. 10.000
5./14. braut: Gjafabréf að andivirði kr. 10.000
Teiggjafir: Tí, vatn, banani og kex
Í mótslok verður verðlaunaafhending þar sem yfirmatreiðslumarðurinn í Grillinu, kemur með matarsmakk fyrir þátttakendur mótsins
Mótsgjald kr. 5.000
Skráning hefst föstudaginn 21. júlí kl. 08.00 og stendur til föstudagsins 28. júlí kl. 17.00