Opnun vallarins í kvöld

Nesklúbburinn

Þar sem fresta þurfti tímabundið leik í  Meistaramótinu í dag vegna mikillar rigningar mun völlurinn ekki opna fyrr en á milli 20.00 og 20.30 í kvöld.