Rástímar fyrir föstudaginn 5. júlí

Nesklúbburinn

Þar sem fresta þurfti leik tímabundið í dag vegna mikillar úrkomu verður ekki hægt að birta endanlega rástíma fyrir föstudaginn 5. júlí fyrr en síðar í kvöld. 

Þeir flokkar sem eiga rástíma eftir hádegi geta þó gert ráð fyrir að rástímataflan muni að mestu halda sér, þ.e. að fyrsti ráshópur byrji kl. 12.30.