Opnun vallarins í Meistaramótinu

Nesklúbburinn

Meistaramót Nesklúbbsins fer fram vikuna 2. – 9. júlí.  Á meðan mótinu stendur er völlurinn opinn fyrir aðra en þátttakendur mótsins eftir kl. 18.30 á kvöldin.