Opnunartími Nesvalla sumardaginn fyrsta

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Inniaðstaðan okkar, Nesvellir, verður opin sumardaginn fyrsta 10:00 – 14:00 og 18:00 – 21:00. Við hvetjum meðlimi til að panta tíma á boka.nkgolf.is eða í síma 561-1910. Við minnum einnig á inneignina á Nesvöllum sem margir klúbbmeðlimir eiga enn eftir að nýta.