Páskafrí frá æfingum Nesklúbburinn 25. mars, 2013 Frá og með þriðjudeginum 26. mars verður páskafrí frá skipulögðum æfingum á vegum klúbbsins. Æfingar hefjast samkvæmt dagskrá fimmtudaginn 4. apríl. Opinn tími í æfingaaðstöðu fyrir klúbbfélaga fellur niður laugardaginn 30. mars.