Pokamerkin og félagsskírteinin borin út á morgun

Nesklúbburinn

Félagsskírteinin og pokamerkin verða borin út til félagsmanna á morgun, föstudag.  Vinsamlegast setjið pokamerkið á áberandi stað á golfpokanum.  Félagsskírteinin þarf t.a.m. að hafa við höndina þegar farið er á vinavellina en þá má sjá á nkgolf.is (neðst vinstra megin á síðunni) og eru félagsmenn beðnir um að fylgja þeim reglum sem þar koma fram.