Rástímar fyrir mánudaginn 27. júní í Meistaramótinu 2022

Nesklúbburinn Almennt

Með því að smella hér má sjá rástíma fyrir dag þrjú, mánudaginn 27. júní í Meistaramótinu 2022

Athugið að eins má sjá ýmislegt um Meistaramótið (smella hér) á heimasíðunni undir með því að smella á Mótaskrá og velja þar Meistaramót (nokkrir valmöguleikar með því að ýta á píluna niður).  Þar má t.d. finna nokkrar algegngar spurningar er koma upp varðandi golfreglurnar, mótsreglur og margt annað öllum til skemmtunar og yndisauka.