Reikningsviðskipti í veitingasölunni

Nesklúbburinn

KÆRI FÉLAGI Í NESKLÚBBNUM,

NOKKUR ATRIÐI TIL UPPLÝSINGA VEGNA REIKNINGSVIÐSKIPTA Í VEITINGASÖLUNNI:

INNEIGN: ALLIR FÉLAGAR Í NESKLÚBBNUM 20 ÁRA OG ELDRI SEM GREITT HAFA FÉLAGSGJÖLD EIGA Í UPPHAFI TÍMABILSINS KR. 7.000 Í INNEIGN Í VEITINGASÖLUNNI.

HEIMILT ER AÐ STOFNA TIL REIKNINGSVIÐSKIPTA Í VEITINGASÖLUNNI FYRIR AÐ HÁMARKI KR. 15.000 SEM GERA SKAL UPP Í SÍÐASTA LAGI UM HVER MÁNAÐARMÓT

AFSLÁTTUR: EF ÞÚ GREIÐIR FYRIRFRAM INNÁ ÞINN VIÐSKIPTAREIKNING Í VEITINGASÖLUNNI FÆRÐU 10% AUKALEGA Í INNEIGN

TIL AÐ STOFNA TIL REIKNINGSVIÐSKIPTA BARNA OG UNGLINGA UPP AÐ 18 ÁRA ALDRI ÞURFA FORELDRAR EÐA FORRÁÐAMENN VIÐKOMANDI BARNS AÐ ÓSKA EFTIR ÞVÍ SÉRSTAKLEGA Í VEITINGASÖLUNNI