Risið er lokað vegna COVID

Nesklúbburinn

Vegna nýútgefinna samkomutakmarkana verður inniaðstaðan nú lokuð tímabundið.  Það nær yfir golfherminn, æfingar krakka- og unglinga sem og aðra starfsemi.

Nánari upplýsingar um opnun verða birtar hér á heimasíðunni.