RISIÐ opnar 11. október

Nesklúbburinn

Risið, inniaðstaða Nesklúbbsins opnar þriðjudaginn 11. október.  Til að byrja með verða opnunartímar eftirfarandi:

Mánudagar: 13.00 – 20.00 
Þriðjudagar: 13.00 – 20.00
Miðvikudagar: 13.00 – 20.00
Fimmtudagar: 13.00 – 20.00
Föstudagar: 13.00 – 20.00
Laugardagar: Lokað
Sunnudagar: 13.00 – 20.00

Nú er hægt að bóka tíma í golfherminn í gegnum heimasíðu klúbbsins, nkgolf.is/inniaðstaða.  Mögulegt er að óska eftir tímum í golfherminn utan hefðbundins opnunartíma og þá í samráði við Hjalta sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 561-1910.