Meistaramót Nesklúbbsins, stærsta mót sumarsins fer nú fram vikuna 6. – 13. júlí. Skráning er nú í fullum gangi í í bókinni góðu í golfskálanum og mun standa yfir til klukkan 22.00 fimmtudaginn 4. júlí. Flokkaskipting og niðurröðun leikdaga má sjá hér á síðunni undir „um NK/skjöl/2013rástímatafla“.