Staðan í öldungamótaröðinni

Nesklúbburinn

Fjórða mótið í öldungamótaröðinni fór fram í gær.  Að því móti loknu er búið að klára þrjú mót og er heildarstaðan í báðum flokkum hér að neðan.  Hafa skal í huga að fæstir hafa leikið í öllum mótunum þremur.  Fjögur mót eru eftir og munu í lokin fimm af sjö bestu mótunum hjá hverjum kylfingi telja.  Næsta mót verður haldið meðfram Fimmtudagsmótinu núna fimmtudaginn 7. júní.

Karlaflokkur:

 

Nafn 14.5.2012 21.5.2012 24.5.2012 4.6.2012 Samtals
Walter Lúðvík Lentz   31 31 40 102
Örn Baldursson   37 31 34 102
Sigurður H B Runólfsson   34 31 30 95
Hörður Runólfur Harðarson   34 22 31 87
Friðþjófur Arnar Helgason   35   37 72
Ágúst Þorsteinsson   36   35 71
Helgi Sæmundur Helgason   40 29   69
Kristinn Guðmundsson   38 31   69
Björn Jónsson   36 32   68
Einar Ingvar Jóhannsson     38 30 68
Jóhann Einarsson     34 31 65
Stefán Örn Stefánsson   27 36   63
Arnfinnur Bertelsson   29   33 62
Örn Bárður Jónsson   32 29   61
Kristján Hreinsson   18 34   52
Þráinn Rósmundsson   41     41
Ellert B. Schram       39 39
Haraldur Haraldsson   37     37
Eggert Eggertsson   36     36
Guðmundur Ingason     35   35
Hjalti Arnarson     34   34
Ársæll Lárusson   33     33
Ólafur Ingi Ólafsson       33 33
Gunnar Jóakimsson     32   32
Jóhann Reynisson   32     32
Sævar Fjölnir Egilsson       32 32
Einar Már Einarsson     31   31
Jón Hjaltason     31   31
Óttar Eggertsson     31   31
Sigurgeir Steingrímsson   30     30
Magnús Margeirsson     29   29
Sigfús Helgason     29   29
Erling Sigurðsson   28     28
Ottó Guðmundsson   28     28
Þorbergur Ólafsson     22   22
Ólafur Benediktsson     20   20

 Kvennaflokkur

Nafn 14.5.2012 21.5.2012 24.5.2012 4.6.2012 Samtals
Björg Viggósdóttir   29 31 31 91
Oddný Rósa Halldórsdóttir   33 37   70
Kristín Erna Gísladóttir     34 31 65
Þyrí Valdimarsdóttir   38     38
Ágústa Dúa Jónsdóttir     36   36
Jónína Birna Sigmarsdóttir   0 32   32
Þuríður Halldórsdóttir     31   31