Stelpugolf frá 27. júlí – 20. ágúst

Nesklúbburinn

Nesklúbburinn ætlar að bjóða uppá stelpugolf frá 27. júlí – 20. ágúst.  Stelpugolf er: 

  • 11 æfingar frá 27. júli – 20. ágúst
  • fyrir allar stelpur á aldrinum 7 – 13 ára óháð getu
  • haldið á æfingasvæði Nesklúbbsins
  • Hver æfing er klukkutími i senn
  • Fyrir stelpur í Nesklúbbnum og þær stelpur sem sóttu golfnámskeið fyrr í sumar
  • Frítt (kostar ekkert) 

Æfingarnar verða á eftirtöldum tímum: 

Mánudaginn 27. júlí kl. 16.00
Miðvikudaginn 29. júlí kl. 15.00
Fimmtudaginn 30. júlí kl. 16.00
miðvikudaginn 5. ágúst kl. 15.00
Fimmtudaginn 6. ágúst kl. 16.00
Mánudaginn 10. ágúst kl. 16.00
Miðvikudaginn 12. ágúst kl. 15.00
Fimmtudaginn 13. ágúst kl. 16.00
Mánudaginn 17. ágúst kl. 16.00
Miðvikudaginn 19. ágúst kl. 15.00
Fimmtudaginn 20. ágúst kl. 16.00

Til að vita nokkurnveginn fjölda á æfingunum óskum við eftir því að þið tilkynnið þátttöku á netfangið nkgolf@nkgolf.is  ATH: Það er ekki skylda að mæta á allar æfingarnar til að vera með.

Ef einhverjar spurningar eru vinsamlegast hafið samband við Nökkva Gunnarsson á nokkvi@nkgolf.is eða Hauk Óskarsson á haukur@nkgolf.is