Styrktarmótinu á morgun aflýst

Nesklúbburinn

Styrktarmóti unglinga sem halda átti á morgun, sunnudaginn 26. maí í samstarfi við NESSKIP hefur verið aflýst vegna veðurs.