Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri – Úrslit

Nesklúbburinn Almennt

Sveitakeppni kvenna 65 ára og eldri lauk nú rétt í þessu á Nesvellinum.  Sigurvegari varð Golfklúbburinn Oddur eftir æsispennandi leik við Golfklúbb Reykjavíkur þar sem umspil þurfti til að knýja fram úrslit.  Í 3. sæti endaði svo Nesklúbburinn sem bar sigurorð af Golfklúbbnum Keili í leik um 3. sætið.

Úrslit mótsins urðu annars eftirfarandi:

SVEITAKEPPNI KVENNA 65 ÁRA OG ELDRI
HALDIÐ Á NESVELLINUM 10. OG 11. ÁGÚST

ÚRSLIT

 1. sæti: GOLFKLÚBBURINN ODDUR
  2. Sæti: GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR
  3. Sæti: NESKLÚBBURINN
  4. Sæti: GOLFKLÚBBURINN KEILIR
  5. Sæti: GOLFKLÚBBUR SUÐURNESJA
  6. Sæti: GOLFKLÚBBUR MOSFELLSBÆJAR
  7. Sæti: GOLFKLÚBBUR KÓPAVOGS OG GARÐABÆJAR