Þakkir frá Hafsteini í veitingasölunni

Nesklúbburinn

Kæru golfarar,

Um leið og við þökkum fyrir golfsumarið þá langar okkur að koma á framfæri að skálinn er góður vettvangur fyrir allskonar uppákomur s.s. afmæli,brúðkaup reunion,árshátíðir,jólahlaðborð,þorraveislur,fermingarveislur o.fl.

Einnig erum við með veisluþjónustu

Endilega hafið samband og við gerum ykkur tilboð

Hafið samband: Hafsteinn@ljonid.is eða í síma 692 1400

Sjámust næsta sumar og að sjálfsögðu á Rauða Ljóninu og Steikhúsinu

Kær kveðja,
Hafsteinn Egilsson