Töluvert af golfsettum í kerruskúrnum

Nesklúbburinn

Það er ennþá töluvert af golfsettum, aðallega barna- og unglinasettum, í kerruskúrnum (græna skúrnum) sem sakna eigenda sinna.  Við mælum eindregið með því að þau verði sótt þar sem að þau geta farið illa í vetur ef veðurfar verður ekki gott.

Upplýsingar um hvenær hægt er að nálgast settin má nálgast í síma 860-1358 (Haukur).