Umhverfisstefna

Nesklúbburinn Almennt

Stjórn Nesklúbbsins hefur lagt fram nýja umhverfisstefnu.  Á árinu hefur verið unnið að umhverfismálum með ráðgjafafyrirtækinu Alta, með það markmið að greina aðstæður og áhættur fyrir umhverfið og setja reglur um starfsemina sem lúta að umhverfismarkmiðum.

Hér má lesa nánar um umhverfisstefnu NK