Úrslit í öðru kvennamóti NK-kvenna

Nesklúbburinn

Annað þriðjudagsmót NK-kvenna fór fram í gær.  Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

18 holur:

1. sæti: Ágústa Dúa Jónsdóttir – 32 punktar
2. sæti: Oddný Rósa Halldórsdóttir – 32 punktar
3. sæti: Áslaug Einarsdóttir – 32 punktar

9 holur:

1. sæti: Guðrún Gyða Sveinsdóttir, 17 punktar
2. sæti: Guðbjörg Jónsdóttir, 17 punktar
3. sæti: Ragna Björg Ingólfsdóttir, 16 punktar

Vinningshafar geta nálgast verðlaun sín í veitingasölunni – öll nánari úrslit úr mótinu má sjá á golf.is.

Við viljum minna allar NK-konur á að skrá ykkur endilega í facebook grúbbuna okkar sem heitir „NK Konur“ en þar ætlum við að setja inn fréttir og hvetjum ykkur einnig að vera duglegar að setja inn myndir frá sumrinu.

Næsta mót hjá NK-konum er Einnarkylfumótið sem verður haldið þriðjudaginn 7. júní.  Nánari upplýsingar um það mót má sjá hér á síðunni undir annarri frétt og á golf.is – sjáumst hressar þá.

Golfkveðja,
Bryndís og Fjóla