Úrslit í púttmóti nr. 3 og heildarstaða

Nesklúbburinn

Þriðja púttmótið fór fram í RISINU í gær þar sem að tæplega 60 félagsmenn tóku þátt.  Úrslit urðu eftirfarandi:

Karlaflokkur:

1. sæti: Eyjólfur Sigurðsson – 28 högg
2. sæti: Arnar Friðriksson – 29 högg
3. sæti: Þráinn Rósmundsson – 29 högg

Kvennaflokkur: 

1. sæti: Ásrún Kristjánsdóttir – 29 högg
2. sæti: Björg Viggósdóttir – 30 högg
3. sæti: Grímheiður Jóhannsdóttir – 31 högg

Vinninga má vitja hjá Hjalta í RISINU eftir þriðjudaginn 24. janúar

Heildarstaða:

Í lok vetrar verða einnig veitt verðlaun í heildarkeppni þar sem að 7 bestu mót hvers og eins telja.  Eftir þrjú mót er staða 10 efstu eftirfarandi:

1. sæti: Rúnar Geir Gunnarsson – 27 stig
2. sæti: Kjartan Steinsson – 26 stig
3. sæti: Eyjólfur Sigurðsson – 17 stig
4. sæti: Arnar Friðriksson – 15 stig
5.-6. sæti: Friðrik Friðriksson – 8,5 stig
5.-6. sæti: Þráinn Rósmundsson – 8,5 stig
7. sæti: Ásrún Kristinsdóttir – 8 stig
8.-9. sæti: Guðjón Davíðsson – 7,5 stig
8.-9. sæti: Þorkell Helgason – 7,5 stig
10.-11. sæti: Ingi Þór Olafson – 7 stig
10.-11. sæti: Erna Sörensen

Lokamót:

í lokamótið sem haldið verður í framhaldi af síðasta púttmótinu í vor tryggja allir sér þátttökurétt sem lent hafa í þremur efstu sætunum hvern sunnudag.  Við útreikninga er það ekki kynjaskipt heldur eru bæði kyn saman í einum flokki. 

Í sviga má sjá í hvaða móti viðkomandi tryggði sér þátttökurétt.  Ef einhver hefur verið í þremur efstu sætunum í meira en einu móti kemur fram í mótið sem viðkomandi var fyrst í efstu þremur sætunum.

Rúnar Geir Gunnarsson (1)

Kjartan Steinsson (1)
Þorkell Helgason (1)
Ingi Þór Olafson (2)
Friðrik Friðriksson (2)
Eyjólfur Sigurðsson (3)
Arnar Friðriksson (3)
Þráinn Rósmundsson (3)