Úrslit í sjöunda púttmótinu

Nesklúbburinn

Sjöunda púttmót vetrarins fór fram í gær.  Í karlaflokki sigraði Rafn Hilmarsson á 29 höggum og í kvennaflokki var það Hólmfríður Júlíusdóttir sem sigraði á 31 höggi.

Aukaverðlaunin hlaut Einar Magnús Ólafsson en hann var 3,264 metra frá holu.

Sigurvegarar geta sótt vinningana hjá Hjalta í Risinu.