Fjórða púttmótið var haldið í dag í Laugardalshöllinni. Tuttugu og fjórir klúbbfélagar tóku þátt í mótinu. Ágúst Þorsteinsson lék á 26 höggum eða 10 höggum undir pari vallarins sem er glæsilegur árangur. Í öðru til þriðja sæti urðu svo Valur Guðnason og Dagur Jónasson en þeir léku báðir á 27 höggum. Stigagjöf dagsins og heildarstigagjöf er eftirfarandi:
12 stig – Ágúst Þorsteinsson
9 stig – Valur Guðnason
9 stig – Dagur Jónasson
7 stig – Guðmundur Örn Árnason
6 stig – Haukur Óskarsson
5 stig – Einar M. Einarsson
3,5 stig – Jónas Hjartarson
3,5 stig – Arnar Friðriksson
2 stig – Guðmundur Árnason
1 stig – Dagný Oddsdóttir
Heildarstaðan:
1. Guðmundur Árnason – 32,5 stig
2. Valur Guðnason – 31,5 stig
3. Arnar Friðriksson 24,5 stig
4. Ágúst Þorsteinsson – 24 stig
5. Nökkvi Gunnarsson – 24 stig
6. Haukur Óskarsson – 17,5 stig
7. Dagur Jónasson – 12,5 stig
8. Grímheiður Freyja – 8 stig
9. Einar M. Einarsson – 5 stig
10. – 11. Dagný Oddsdóttir – 4,5 stig
10. – 11. Jónas Hjartarson – 4,5 stig
12. – 13 Árni Guðmundsson – 4 stig
12. – 13. Hörður Pétursson – 4 stig
14. Steinn Baugur – 3,5 stig
15. – 17. Guðmundur Árnason – 2 stig
15. – 17. Haraldur Kristjánsson – 2 stig
15. – 17. Gunnar Geir – 2 stig
18. Ólafur Benediktsson – 1 stig