Úrslit og staða flokka

Nesklúbburinn

Tveir flokkar luku keppni á meistaramóti í morgun og tveir flokkar hófu keppni. Aðstæður voru nokkuð erfiðar þar sem svarta þoka var á vellinum, en með þokunni var blankalogn og fínn hiti þegar sólin náði að teygja anga sína í gegn. 

Tveir unglingaflokkar luku keppni og úrslit í þeim flokkum má sjá hér að neðan. 

Stúlknaflokkur 18 ára og yngri:

1

Matthildur María Rafnsdóttir

  91

88

85

264

2

Salvör Ísberg

102

95

104

301

3

Margrét Mjöll Benjamínsdóttir

105

95

101

301

Drengjaflokkur 14 ára og yngri: 

1

Sindri Már Friðriksson

85

85

80

250

2

Hjalti Sigurðsson

91

82

86

259

3

Kjartan Óskar Karitasarson

90

83

87

260

Nesklúbburinn óskar öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn!

Drengjaflokkur 15 – 18 ára hóf keppni í morgun og fimm efstu sætin eftir fyrsta hring skipa:

1

Eggert Rafn Sighvatsson

43

39

82

2

Gunnar Geir Baldursson

39

43

82

3

Bragi Þór Sigurðsson

44

44

88

4

Dagur Logi Jónsson

48

41

89

5

Egill Snær Birgisson

44

45

89

Þá hóf 1. flokkur kvenna keppni í morgun og staðan hjá efstu konum er eftirfarandi: 

1

Sigrún Edda Jónsdóttir

46

43

89

2

Jórunn Þóra Sigurðardóttir

44

45

89

3

Erla Ýr Kristjánsdóttir

49

41

90

4

Oddný Rósa Halldórsdóttir

47

44

91

5

Ellen Rut Gunnarsdóttir

51

43

94